top of page

Markþjálfun

"The most important work you will do is
the work you do on yourself."   

- UJ Ramdas

Hvað er Markþjálfun?

Markþjálfun er viðurkennd aðferðarfræði sem fer fram í viðtalsformi þar sem markþjálfi er liðsmaður þinn á meðan á ykkar ferðalagi stendur. Markþjálfi kemur með kraftmiklar spurningar, notar bein tjáskipti og virka hlustun til þess að geta hjálpað þér að opna á þína vitundarsköpun og skapa þér rými til vaxtar.

Markþjálfun er fyrir þá sem vilja ná auknum árangri.

Markþjálfun getur hjálpað þér að vera skilvirkari, læra, þekkja og nýta þér styrkleika þína til framdráttar.

_T2A8138-2 copyXXX_edited.png

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband!

Skráðu þig á póstlistann

Takk fyrir að vera með!

© 2023 by Team-Bernes Inc.

 Proudly created with Wix.com

bottom of page